Mannréttindi · NPA miðstöðin

Minningarorð: Að láta afrakstur baráttukonu lifa

Frá því ég byrjaði í mannréttindabaráttu, einkum á sviði notendastýrðar persónulegrar aðstoðar, hef ég notið þeirra gæfu að hitta, vinna með og kynnast náið mörgum af helstu fötluðu leiðtogunum á því sviði, víðs vegar um heiminn. Ég hef  ekki þurft að láta mér það duga að lesa um leiðtogana og fyrirmyndirnar í mannkynsögubókum, horfa á… Continue reading Minningarorð: Að láta afrakstur baráttukonu lifa

Björt framtíð · Mannréttindi

Alþingi: Viðbrögð við umræðu um starfshætti lögreglu

Ég var talsvert hugsi yfir viðbrögðum ráðherra og ákveðins þingmanns við umræðu um starfshætti lögreglu og sagði nokkur orð í störfum þingsins: Virðulegi forseti. Ég hef verið svolítið hugsi síðustu tvo daga yfir viðbrögðum háttvirts þingmanns Brynjars Níelssonar og hæstvirts innanríkisráðherra Hönnu Birnu Kristjánsdóttur við vangaveltur annarra þingmanna um vinnubrögð og verklag lögreglu í Gálgahraunsmálinu… Continue reading Alþingi: Viðbrögð við umræðu um starfshætti lögreglu

Mannréttindi

„Mér er sagt að ég eigi að aðlagast íslensku samfélagi og það vil ég gjarnan.”: Staða flóttamanna og meðferð þeirra

Í dag óskuðu Píratar eftir sérstakri umræðu um stöðu flóttamanna og hælisleitenda. Ég, ásamt Páli Val Björnssyni, tók þátt í umræðunni fyrir Bjarta framtíð. Ég sagði m.a.: Mér finnst felast mikil ábyrgð í því að tala um hóp án hans eins og við neyðumst til þess að gera í dag. Ef ég fengi að ráða… Continue reading „Mér er sagt að ég eigi að aðlagast íslensku samfélagi og það vil ég gjarnan.”: Staða flóttamanna og meðferð þeirra

Björt framtíð · Mannréttindi · Meiri sátt

Fyrirspurn á Alþingi: Ekkert um okkur án okkar?

Björt framtíð fór fram m.a. með það í kosningabaráttu sinni að vilja auka samráð milli ólíkra aðila, t.d. stjórnvalda, sveitarfélaga, atvinnulífsins laungþega, fjármálageirans og alls konar samtaka í þjóðfélaginu um langtímamarkmið og umbætur á ýmsum sviðum. Mikilvægi þess er okkur augljóst en við teljum að með því megi draga úr tortryggni milli aðila sem myndast… Continue reading Fyrirspurn á Alþingi: Ekkert um okkur án okkar?

Fordómar · Mannréttindi · Staðalímyndir · Uncategorized

,,Mikið ertu sæt!”

Ég sótti Jafnréttisþing Velferðarráðuneytisins í dag og verð að segja að ég er hugsi. Sem femínisti fagna ég þessu þingi og allri umræðu um jafna stöðu kvenna og karla en verð að viðurkenna að sem fötluð kona varð ég fyrir vonbrigðum. Þingið var haldið á mjög óaðgengilegum stað þar sem augljóslega var ekki gert ráð… Continue reading ,,Mikið ertu sæt!”

Fordómar · Lífið · Mannréttindi · NPA miðstöðin

,,NPA er eins og rautt chili”

Að stjórna ekki lífi sínu Áður en ég byrjaði með NPA stjórnaði ég því ekki hvenær ég fór á klósettið og hélt oft í mér klukkutímum saman. Afleiðingar af því var m.a. nýrnasjúkdómur sem hefur mikil áhrif á mig í dag og hefur gert það verkum að ég hef farið í um 20 leiser-aðgerðir og… Continue reading ,,NPA er eins og rautt chili”

Fordómar · Mannréttindi · Staðalímyndir

Að eiga ekki líkaman ,,sinn”

,,Ég ætla ekki að stjórna því hvað þú gerir í sjúkraþjálfun, þetta er þinn líkami og þú ræður yfir honum.” Ég var þrettán ára og nýkomin með nýjan sjúkraþjálfara og var þetta eitt af því fyrsta sem hann sagði við mig. Ég varð alveg ringluð því ég hafði aldrei heyrt neitt þessu líkt. Frá því… Continue reading Að eiga ekki líkaman ,,sinn”