Björt framtíð · Mannréttindi · Meiri sátt

Fyrirspurn á Alþingi: Ekkert um okkur án okkar?

Björt framtíð fór fram m.a. með það í kosningabaráttu sinni að vilja auka samráð milli ólíkra aðila, t.d. stjórnvalda, sveitarfélaga, atvinnulífsins laungþega, fjármálageirans og alls konar samtaka í þjóðfélaginu um langtímamarkmið og umbætur á ýmsum sviðum. Mikilvægi þess er okkur augljóst en við teljum að með því megi draga úr tortryggni milli aðila sem myndast… Continue reading Fyrirspurn á Alþingi: Ekkert um okkur án okkar?

Björt framtíð · Mannréttindi · Meiri sátt · Meiri stöðugleiki · Minna vesen · Minni sóun

Frasinn um stefnuleysi Bjartrar framtíðar

Það er hreint stórkostlegt að hlusta á síendurtekna frasa um að Björt framtíð sé stefnulaus. Ég er búin að gera margar heiðarlegar tilraunir til þess að láta þetta sem vind um eyru þjóta en það virðist vera svo að frasarnir hafi öðlast sjálfstætt stjórnlaust líf og ég kann ekki við það. Ég verð því að… Continue reading Frasinn um stefnuleysi Bjartrar framtíðar

Björt framtíð · Meiri sátt

Þegar stjórnmál niðurlægja

Ég hef ekki haft neina þörf fyrir að eyða orku minni í að gagnrýna frambjóðendur annarra flokka í þessari kosningabaráttu þó ég hafi oft verið ósammála þeim um stefnur og leiðir, fyrir utan að ég tel það ekki leiðina til árangurs í stjórnmálum. Ég get þó ekki orða bundist nú eftir að ég horfði á… Continue reading Þegar stjórnmál niðurlægja

Björt framtíð · Mannréttindi · Meiri fjölbreytni · Meiri sátt · Meiri stöðugleiki · Minna vesen · Minni sóun

Hin undarlegu viðmið um lífsgæði fatlaðra barna

Ég kom inn á heimili vinkonu minnar á mjög venjulegu þriðjudagskvöldi, börnin hennar voru komin í háttinn og við að fara spjalla um allt milli himins og jarðar eins og venjulega þegar við hittumst. Ég hafði verið mjög þreytt eftir krefjandi daga í vinnunni þar sem baráttan er mikil og á stundum yfirþyrmandi, ég sá… Continue reading Hin undarlegu viðmið um lífsgæði fatlaðra barna

Björt framtíð · Mannréttindi · Meiri fjölbreytni · Meiri sátt · Meiri stöðugleiki · Minna vesen · Minni sóun

Þegar fjölskyldur reka velferðarþjónustu fyrir hið opinbera

Í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag kemur fram að eldra fólk sem býr ennþá heima fær meiri aðstoð frá ættingjum og vinum en frá opinbera þjónustukerfinu samkvæmt doktorsritgerð Sigurveigar H. Sigurðardóttur. Tilgangurinn með verkefninu var að kanna hvers konar þjónustu eldra fólk sem býr heima þarf á að halda og hverjir séu að… Continue reading Þegar fjölskyldur reka velferðarþjónustu fyrir hið opinbera