Mannréttindi · NPA miðstöðin

Minningarorð: Að láta afrakstur baráttukonu lifa

Frá því ég byrjaði í mannréttindabaráttu, einkum á sviði notendastýrðar persónulegrar aðstoðar, hef ég notið þeirra gæfu að hitta, vinna með og kynnast náið mörgum af helstu fötluðu leiðtogunum á því sviði, víðs vegar um heiminn. Ég hef  ekki þurft að láta mér það duga að lesa um leiðtogana og fyrirmyndirnar í mannkynsögubókum, horfa á… Continue reading Minningarorð: Að láta afrakstur baráttukonu lifa

Fordómar · Lífið · Mannréttindi · NPA miðstöðin

,,NPA er eins og rautt chili”

Að stjórna ekki lífi sínu Áður en ég byrjaði með NPA stjórnaði ég því ekki hvenær ég fór á klósettið og hélt oft í mér klukkutímum saman. Afleiðingar af því var m.a. nýrnasjúkdómur sem hefur mikil áhrif á mig í dag og hefur gert það verkum að ég hef farið í um 20 leiser-aðgerðir og… Continue reading ,,NPA er eins og rautt chili”

Lífið · Mannréttindi · NPA miðstöðin

Hvað er svona merkilegt við þessa NPA miðstöð?

Öllum að óvörum (eða ekki) ætla ég að rúlla í annað sinn í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir vinnustaðinn minn NPA miðstöðina. Ég hef unnið á mörgum stöðum á 13 ára starfsferli mínum við afar fjölbreytt störf sem öll hafa átt það sameiginlegt að gefa mér mikið, kenna mér margt og móta lífssýn mína, skoðanir og þekkingu á… Continue reading Hvað er svona merkilegt við þessa NPA miðstöð?