Björt framtíð · Ný stjórnarskrá

Að sýna nýrri stjórnarskrá virðingu

Mér þykir mjög vænt um nýja stjórnarskrárfrumvarpið. Ekki bara vegna þess að ég tók þátt í að það yrði til heldur vegna þess að núverandi stjórnarskrá tel ég ekki vera samboðna íslensku samfélagi af mörgum ástæðum. Þær breytingar sem við unnum í stjórnlagaráði eru að mínu mati í samræmi við kröfur nútímans um að skapa… Continue reading Að sýna nýrri stjórnarskrá virðingu