Fordómar · Staðalímyndir

I love my wheelchair, Kylie Jenner

I have for a long time wanted to write about the love I have for my wheelchair. And I think now it’s time. Mainly because most (nondisabled) people have decided it is dreadful having one. They look at it with pity and resentment, terror and confusion. They see it as something that must make my… Continue reading I love my wheelchair, Kylie Jenner

Fordómar · Mannréttindi · Staðalímyndir · Uncategorized

,,Mikið ertu sæt!”

Ég sótti Jafnréttisþing Velferðarráðuneytisins í dag og verð að segja að ég er hugsi. Sem femínisti fagna ég þessu þingi og allri umræðu um jafna stöðu kvenna og karla en verð að viðurkenna að sem fötluð kona varð ég fyrir vonbrigðum. Þingið var haldið á mjög óaðgengilegum stað þar sem augljóslega var ekki gert ráð… Continue reading ,,Mikið ertu sæt!”

Fordómar · Mannréttindi · Staðalímyndir

Að eiga ekki líkaman ,,sinn”

,,Ég ætla ekki að stjórna því hvað þú gerir í sjúkraþjálfun, þetta er þinn líkami og þú ræður yfir honum.” Ég var þrettán ára og nýkomin með nýjan sjúkraþjálfara og var þetta eitt af því fyrsta sem hann sagði við mig. Ég varð alveg ringluð því ég hafði aldrei heyrt neitt þessu líkt. Frá því… Continue reading Að eiga ekki líkaman ,,sinn”

Fordómar · Lífið · Mannréttindi · Staðalímyndir

,,Ég sé að þú ert með hreint hár, borðaðir þú morgunmat?”

,,Ég sé að þú ert með hreint hár, borðaðir þú morgunmat?” sagði hjúkrunarfræðingur við vinkonu mína sem leitaði á neyðarmóttöku vegna lyndisröskunar sem hún er með og var að valda henni óbærilegum sársauka og vanlíðan á þeim tímapunkti sem hún kom þangað inn. Hún svaraði því til að hún hefði farið í sturtu um morguninn… Continue reading ,,Ég sé að þú ert með hreint hár, borðaðir þú morgunmat?”

Fordómar · Mannréttindi · Meiri fjölbreytni · Staðalímyndir

Kæra Selma Björk

Fyrir um 12 árum síðan, þegar ég var í 9. bekk, langaði mig nánast aldrei í skólan. Ég kveið fyrir árshátíðum, ég þoldi ekki að finna mér föt og ég hataði líkaman sem ég horfði á í speglinum. Mig langaði helst af öllu að geta klætt mig í svartan ruslapoka svo engin sæi hvernig ég… Continue reading Kæra Selma Björk

Fordómar · Mannréttindi · Staðalímyndir

Þroskahefti síamstvíburinn og vanskapaða Barbie dúkkan

Evrópuþingið lagði fram tillögu árið 1997 þar sem  skilgreining á hatursorðræðu kemur fram en hugtakið er skilgreint sem tjáning hvers konar sem dreifir, ýtir undir eða réttlætir kynþátta- og útlendingahatur ásamt öðru hatri sem byggir á umburðarleysi (e. intolerance). Hatur sem byggir á umburðarleysi hefur svo verið skilgreint víða í þessu samhengi sem tjáning hvers… Continue reading Þroskahefti síamstvíburinn og vanskapaða Barbie dúkkan

Björt framtíð · Staðalímyndir

,,Ég er Garðbæingur sko!”

Ég var stödd fyrir utan verslun í heimabænum mínum, Garðabæ, að kynna Bjarta framtíð. Er ég býð ungri konu að skoða bæklinginn okkar þýtur hún framhjá en segir hátt og skýrt ,,Uuhh, nei, ég er Garðbæingur sko!” ,,Já, ég líka reyndar” segi ég í hálfum hljóðum. Í hennar huga kom líklega bara eitt til greina… Continue reading ,,Ég er Garðbæingur sko!”